Póstkannanir og skönnun niðurstaðna.

Við í kannanaráðgjöf gerum fyrirtæki þínu kleift að senda út kannanir á pappír. Öllum könnunum fylgir umslag fyrir svar og stafrænn hlekkur til að svara á netinu.

Öll verkefnin eru innifalin í kannanakerfi Examinare þegar þú býrð til og forskoðar könnun þína áður en þú pantar prentun.

Hafðu samband við okkur fyrir verðtilboð

Biddu um tilboð í dag fyrir sendingar á bréfpósti eða kannanir á pappír.

sales@examinare.com

Hannaðu könnunina eða láttu okkur gera það fyrir þig.

Þú getur valið um hvort þú vilt að við búum til innihald könnunar þinnar eða þú getur búið hana til sjálfur rafrænt í kannanakerfi þínu. Við höfum mikla reynslu í hönnun póstkannana og getum jafnvel sameinað útsendingu bréfpósts við stafrænar aðferðir við svörun eins og innskráningu á vefsvæði eða svör með SMS.

Hafðu samband við okkur fyrir verðtilboð

Skönnun og stafræn geymsla útsends efnis.

Við tryggjum að útsendar upplýsingar séu skannaðar og geymdar á PDF sniði með öll svör stafrænt tengd með raðnúmeri. Allar upplýsingar er hægt að rekja til útsendingardags. Fulltrúar okkar skoða allar niðurstöðurnar áður en þær eru samþykktar sem gild svör. Athugasemdir sem gerðar hafa verið í könnuninni eru tilkynntar sérstaklega.

Við gerum það auðvelt fyrir þig að ná árangri með póstkönnun þinni. Hafðu samband við okkur í dag til að byrja.

Hafðu samband við okkur fyrir verðtilboð

 

 

Hafðu samband við okkur til að fá tilboð í dag.

Hafðu samband við okkur með tölvupósti eða síma. Þegar þú hefur samband með tölvupósti, vinsamlegast hafðu með nánari upplýsingar um fyrirtæki þitt og beint símanúmer svo við getum haft samband við þig.

+3546324091

sales@examinare.com

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt. Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér. (Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð (Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

4+2= *

*